Gjafir sem gleðja

EIRIKSSON hugmyndir til að gleðja vinnufélaga, fjölskyldu, vini eða aðra sem eiga góða gjöf skilið 😊

Gjafakarfa #1
Fyrir fjóra
Hreindýrapaté með púrvínshlaupi
Grísa “rillettes”
EIRIKSSON Graflax og graflaxsósa
Iberico skinkur og pylsur – sér skorið
Franskur Camembert og rifsberjasulta
Franskur Brie ostur
-Fylltur með trufflusveppum, hvítu súkkulaði og hunangi
Brauðþynnur með trönuberjum
10900

Gjafakarfa #2
Fyrir tvo – 3ja rétta
EIRIKSSON Graflax og graflaxsósa
Andalæri confit og appelsínusósa ásamt meðlæti
-Leiðbeiningar um upphitun fylgja
Trufflufylltur franskur Brie ostur
8900

Gjafakarfa #3
Fyrir tvo – 3ja rétta
Grísa “rillettes”
Brauðþynnur með trönuberjum
Tagliatelle með trufflusósu
-Uppskrift og leiðbeiningar fylgja
Súkkulaðitart með karamellu
8900

Jólahlaðborð – Borða heima
Byrjar 20. nóvember

Forréttir
Hreindýrapaté með púrtvínshlaupi
Grafinn lax og graflaxsósa
Hangikjötspressa
Rjúpusúpa

Aðalréttir
Andalæri „confit“
Kalkúnn „Wellington“
Meðlæti:
Strengjabaunir og hvítur salat laukur
Kartöflu „ragou“ með blönduðum ferskum sveppum, skarlottulauk, hvítlauk og steinselju
Jólakrydduð appelsínusósa með kardimommum

Eftirréttur
Jóla – Pavlova

6900 á mann
Lágmark fyrir tvo
Matarpakkinn afhendist kaldur með leiðbeiningum til upphitunnar

Panta þarf jólahlaðborðið með 24 tíma fyrirvara

Bankaseðill – 4ra rétta
Breytist reglulega yfir árið
9900

Einnig er hægt að kaupa gjafakort fyrir ákveðnar upphæðir og velur þá gesturinn það sem honum líst best á.

Hafðu samband og við aðstoðum þig við valið 😊
brasserie@brasserie.is