Má bjóða þér EIRIKSSON heim um páskana ?
Við keyrum matinn heim til þín á Föstudaginn langa og Páskadag
Forréttur
Andalifraterrína
Meðlæti:
Apríkósusulta
Súrdeigsbrauð
-Kaldur forréttur, þú ristar brauðið og diskurinn er klár
Fyrir grænmetisætur
Trufflu gnocci í rjómasósu og shiitake sveppir
-Fulleldað og þarfnast aðeins upphitunar
Aðalréttur
Frönsk andarbringa og andalæri „confit“
Meðlæti
Grasker með skarlottulauk, eldpipar, trönuberjum, ólífuolíu, sítrónu, límónu og kóríander
Strengjabaunir og saxaður salatlaukur
Appelsínu- og rauðvínssósa, appelsínulauf og appelsínubörkur
-Allt meðlæti tilbúið til upphitunar. Öndin er brúnuð og þarfnast eldunar í ofni samkvæmt leiðbeiningum
Fyrir grænmetisætur
Rauðrófu “Wellington” með kjúklingabaunum og sveppum
-Eldað í ofni samkvæmt leiðbeiningum
Eftirréttur
Pavlova fyllt með frönsku súkkulaði og kirsuberjasósu
-Borið fram samkvæmt leiðbeiningum
Aðalréttur
6500.- á mann, lágmark fyrir tvo
3ja rétta
8900.- á mann, lágmark fyrir tvo
Pantanir á brasserie@brasserie.is fyrir kl. 20:00 miðvikudaginn 8. apríl