Borða heima
3 tillögur til þess að njóta EIRIKSSON heima
Borða heima #1 fyrir tvo
Þú pantar samdægurs, heitt og tilbúið á borðið
Forréttur til þess að deila
Antipasti – Paté, Parmaskinka og kryddlegnar ólífur
Aðalréttur – tveir réttir til þess að deila
Andalæri „confit“, strengjabaunir, franskar sveitakartöflur og apríkósusósa
Smjörsteikt Klausturbleikja ásamt blöðrukáli, lauk og smjörbaunum í rjóma, sítrónugrassósa og sinnepsfræ
Súkkulaðitart með sítrus-karamellu
EIRIKSSON Tiramisu
10.900 fyrir tvo – sótt (5.450 á mann) Forréttir, tveir aðalréttir og tveir eftirréttir til þess að deila
13.500 fyrir tvo – sent heim (6.750 á mann)
Borða heima #2 fyrir tvo
Þú pantar samdægurs, heitt og tilbúið á borðið
Forréttur
Pizza – Kjúklingur, mozzarella, stracciatelle ostur, pistasíumauk og hvítlaukur
Aðalréttur
Nautalund, kremaðir kóngasveppir, grilluð kartafla, osta og kartöflukróketta, Madeira sósa (tveir skammtar)
EIRIKSSON Tiramisu (tveir skammtar)
11.900 fyrir tvo – sótt (5.950 á mann) Forréttur, tveir aðalréttir og tveir eftirréttir til þess að deila
14.400 fyrir tvo – sent heim (7.200 á mann)
VEGAN – Borða heima #3 fyrir tvo
Þú pantar samdægurs, heitt og tilbúið á borðið
Forréttur
Pizza – Tómatar, grískur ostur, kirsuberjatómatar, laukur, paprika, ætiþistlar, Flúðasveppir, svartar ólífur, basil og eldpipar
Aðalréttir – Tveir réttir til að deila
Svartbaunasteik, graskers risotto, strengjabaunir og gulrætur
Salat, fyllt eggaldin, valhnetur, granat epli, tómatar og sesamsósa
VEGAN súkkulaði „ganach“ og fersk ber
10.900 fyrir tvo – sótt (5.450 á mann) Forréttir, tveir aðalréttir og tveir eftirréttir til að deila
13.500 fyrir tvo – sent heim (6.750 á mann)