Bar & Happy hour

Við erum stolt af kokteilaseðlinum okkar. Allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Glæsilegt viskýsafn sem inniheldur um 40 titla sem komir eru hvaðanæva að úr heiminum.
Að ógleymdum Happy hour sem stendur yfir alla daga frá 15-18 þar sem boðið er upp á glasavín, bjór, kokteila og fleira.

 

EIRIKSSON Kaldi

Í samstarfi við Kalda er boðið upp á sérbruggaðan bjór sem er aðeins fáanlegur á EIRIKSSON BRASSERIE.
Aðrir bjórar á krana eru Stella Artois, Peroni, Leffe, Bóndi Session IPA, Franziskaner Wiessbier . Þessar tegundir breytast reglulega