SKÖTUVEISLA 23. DESEMBER FRÁ 11:30 TIL 16:00 – 3.900

JÓLAHÁDEGI
FRÁ KL 11:30 

Þriggja rétta
– Þú velur þinn upphálds forrétt, aðalrétt og eftirrétt –

Forréttir – Starters
Grísalæri „confit“ í smjördeigskörfu, hvítkál, laukur og appelsínu-grænpiparsósa
Pork “confit” in a puff pastry, cabbage, onion, orange and green pepper sauce

„Bruschetta“ með blönduðum sveppum, pralín vínargretta og trufflu-mozzarella froðu
Bruschetta with mixed mushrooms on a toast, praline vinaigrette, mozzarella and truffle foam

Hægeldað egg og reyktur lax á skonsu, agúrkusalat og „Hollandaise“ sósa
Slow cooked egg, smoked salmon on a drop scone, cucumber salad and Hollandaise sauce

Þorskkinn í „Provence” humar og hvítlaukssoði – fennel, kúrbítur og sveppir
Cod cheek in “Provence” lobster and garlic stock, fennel, zucchini and mushrooms

Aðalréttir – Mains
PIZZA – Andalæri „confit“, rjómaostur, græn paprika, epli, eldpipar, kóríander og appelsína
Pizza – Duck confit, cream cheese, green bell pepper, apples, chili, coriander and orange

Pönnusteikt dádýrasteik, sykurgljáðar kartöflur, rauðrófumauk, volgt Waldorfsalat og rifsberja-portvínssósa
Fried Venison, brown potatoes, beet root puree, warm Waldorf salad and raspberry- port wine sauce

Pönnusteikt rauðspretta, perlu kúskús, trönuber, epli,
grasker, og blóðappelsínusósa
Pan fried plaice, pearl couscous, cranberries, apples, pumpkin and blood orange sauce

Frönsk andabringa, kartöflu- og beikon króketta, strengjabaunir, rauðvíns- og appelsínusósa
French duck breast, potato- and bacon croquette, haricots, orange- and red wine sauce

Eftirréttir – Desserts
Súkkulaði „Gianduja“, marens, rauðvínssoðnar fíkjur og járnjurtarís
Chocolate Gianduja, meringue and red wine poached figs

Karamellukaka, kryddaður ananas og epla ískrap
Caramel cake, spiced pineapple and apple sorbet

5900
3ja rétta
12 manns og fleiri velja sama matseðil

Á Þorláksmessu er boðið upp á skötuveislu
3900

 

JÓLABANKI
KVÖLD – DINNER
18:00 – 23:00
Einnig í boði í hádeginu

PIZZA – Andalæri „confit“, rjómaostur, græn paprika, epli, eldpipar, kóríander og appelsína
Pizza – Duck confit, cream cheese, green pepper, apples, chili, coriander and orange

Reyktur lax og fullkomið egg, skógarsveppir og freyðandi trufflu mozzarella
Smoked salmon, the perfect egg, mushrooms and mozzarella and truffle foam

Pönnusteikt hreindýr, sykurgljáðar kartöflur, rauðrófumauk, volgt Waldorfsalat og rifsberja-portvínssósa
Fried reindeer, sugar brown potatoes, beet root puree, warm Waldorf salad and raspberry- and port wine sauce

Karamellukaka, kryddaður ananas og epla ískrap
Caramel cake, spiced pineapple and apple sorbet
9900.-
4ra rétta matseðill
Fyrir allt borðið

 

JÓLABANKI – GRÆNKERINN
VEGAN / VEGETARIAN
18:00 – 23:00

Pintóbaunir, svartar baunir, strengjabaunir, salat, ristaðar heslihnetur og vínargretta
Pinto beans, black beans, haricot, salad, roasted hazelnuts and vinaigrette

Sveppir og kartöflur „Bourgogne“ og spergilkál
Mushrooms and potatoes “Bourgogne” and broccolini

Grænmetis „Wellington“ – Innbakaðir Portabello sveppir í deigi
Vegetable „Wellington” – Baked Portabello mushrooms in pastry

Jólakaka grænkerans, kryddaður ananas og epla ískrap
VEGAN Christmas cake, spiced pineapple and apple sorbet
7900.-
4ra rétta matseðill

Opið á sunnudögum fram að jólum ásamt 23. desember og 30. desember