Vín

Vínkjallari hússins inniheldur um 4000 flöskur, þar á mikið af fínustu vínum heimsins. Stærstur hluti safnsins er kominn frá Frakklandi – þú getur verið viss um gæði í hverjum dropa!