Trufflur og Vietti borðvín

Dagana 11. – 27. mars verða ítalskir dagar á EIRIKSSON Brasserie.

Vietti fjölskyldan er ein af merkustu vínræktendum Piemonte héraðs og hafa framleitt fjöldan allan af víni á heimsmælikvarða í fjórar kynslóðir


Matseðill

Kræklingur, sjávartrufflur, epli, blaðlaukur og ostrusósa
Mussels, sea truffles, apples, leek and oyster sauce
Vietti Roero Arnies

Kálfatartar –  „Taleggio“ ostur, ætiþyrstlar og trufflu karamella
Veal tartar – „Taleggio“ cheese, artichoke and truffle caramel
Vietti Langhe Nebbiolo „Perbacco“ DOC

Pönnusteiktar nautalundir, trufflu „crust“ jarðskokkar og ostrusveppir
Pan fried beef tenderloin, truffle crust, sunchoke and oyster mushroom
Vietti Barbera d´Asti Trevigne
Vietti Barolo Castiglione DOCG

Hrærður ítalskur gorgonzola og trufflur
Whipped Italian Gorgonzola cheese and truffles

19500 ásamt 4 glösum / 10900 matseðill
Aðeins í boði fyrir allt borðið.

 

Það borgar sig að bóka tímanlega.