JólAHÁDEGI

OPIÐ ÞRI - SUN


MATSEÐILL

MENU

Samsettur matseðill fyrir allt borðið

Einnig er boðið upp á matseðil - Hver velur fyrir sig

FORRÉTTIR | STARTERS

Sítrusgrafin Klausturbleikja, pikklaðar agúrkur og sinnepsfræ, dill,

stökkt rúgbrauð og blómkáls „couscous“

Citrus cured arctic char, pickled cucumber and mustard seeds, rye bread and cauliflower couscous


EIRIKSSON síld og trufflur - Rúgbrauð, katöflur, laukur, dill og epli

EIRIKSSON herring and truffles – Rye bread, potatoes, onion, dill and apples


Hægelduð svínasíða, glasseruð í appelsínu, kanil og negul með

hvítkáli, eplum og trönuberjum

Slow cooked pork belly, cinnamon and cloves, white cabbage, apple and cranberries


Linsubauna - og kínóabuff, endíva og vegan sýrður rjómi - VEGAN

Lentils and quinoa patties, endive and vegan sour cream - VEGAN



AÐALRÉTTIR | MAINS

Steiktur þorskur, seljurótarmauk, reykt eplasulta, fennelsalat, brennt smjörog súraldin „Hollandaise“ sósa

Pan fried cod , celeriac purée, smoked apple jam, fennel salad, noisette and lime Hollandaise sauce


Heilsteiktur sólkoli, kartöflur, tómatar, sykurbaunir, perlulaukur, kapers og sítrónusmjör

Whole pan-fried sole, potatoes, tomatoes, sugar snaps, pearl onion, capers and lemon butter


Rauðrófu „linguini“, kirsuberjatómatar, fennel, basil, ólífuolía og sítrónusafi

Red beet linguini - Cherry tomatoes, fennel, basil, olive oil and lemon juice


Önd með kirsuberjasósu, gláðar endífur, kartöflumauk, hreðka,vorlaukur og kirsuberjagel

Duck breast and cherries, sweet endives, potato purré daikon and raspberry gel 


EFTIRRÉTTIR | DESERTS

VEGAN - Karamellukaka, saffran soðin pera, hindberjasósa og heslihnetuís

VEGAN - Caramel cake, saffron poached pear, raspberry sauce and hazelnut ice cream


Súkkulaðitart, saltkaramella, ástríðuávöxtur og saltkaramelluís

Chocolate tart, salted caramel, passion fruit and salted caramel ice cream


Pavlova fyllt með pralín súkkulaðimús, hindberjum og hindberjasósu

Pavlova - Filled with chocolate praline, raspberries and raspberry sauce

Þrír réttir | Three course menu

Forréttur / aðalréttur / eftirréttur

7900

 Einn aðalréttur | One main course

Linguini / þorskur | Linguini / Cod

3900

Einn aðalréttur | One main course

Sólflúra / Önd | Sole / Duck

       5890