Spænskir dagar

Dagana 14. maí til 6. júní verða spænskir dagar á EIRIKSSON Brasserie.

Boðið er upp á sérvaldan matseði frá framleiðundum BARON DE LEY, EL COTO DE RIOJA & FINCA MUSEUM

Matseðill

Tapas og smáréttir til að deila
Iberico skinkur og pylsur
Ólífur og grillaðar paprikur
Gljáðar fíkjur og geitaostur
Saltfiskur ólífuolía og sólþurrkaðir ávextir
El Coto Crianza 2016 Rioja
150 ml 1700
750 ml 7900

EIRIKSSON „Paella“
Saffrankrydduð hrísgrjón, steiktar risarækjur, kræklingur og ristaður smokkfiskur
Baron De Ley „Tres Vinas“ Blanco Reserva 2016
150 ml 2400
750 ml 9900

„Sashi“ Nautakjöt
Grillaður „Sashi“ nautahryggur, gljáður úr spænskri steikarsósu, kartöflur „patatas bravas“ og rauðvínsósa
Baron De Ley Gran Reserva 2013
150 ml 2700
750 ml 11900
Museum Numerus Clausus 2012
150 ml 4500
750 ml 18900

Crema Catalana
Spænskur búðingur „Crema catalana“ og hindberja ískrap

19800 ásamt 4 glösum / 10900 matseðill

Það borgar sig að bóka tímanlega.