Tilboð

Loksins – Sniðugur kvöldverður til að deila heima 😊

Borða heima #1

Hreindýrapaté, parmaskinka, ólífur og súrdeigsbrauð

Tagliatelle með trufflusósu og ferskum trufflum
Andalæri „confit“, strengjabaunir, kartöflur og apríkósusósa

Súkkulaðitart með sítrus-karamellu
EIRIKSSON Tiramisu

9.500 fyrir tvo – sótt (4.750 á mann)
11.500 fyrir tvo – sent heim (5.750 á mann) – Frí heimsending

Borða heima #2

Trufflu gnocchi í rjómasósu, parmesan og ferskar trufflur
Túnfiskstartar, skarlottulaukur, eldpipar, kóríander, límóna og lárpera

Pönnusteikt Rib-eye, dry aged, franskar kartöflur og Béarnaisesósa
Pönnusteiktur þorskur í sítrus og parmesan raspi á brauði,
graskerssalat og remúlaði

Súkkulaðitart með sítrus-karamellu
EIRIKSSON Tiramisu

11.900 fyrir tvo – sótt (5.950 á mann)
14.900 fyrir tvo – sent heim (7.450 á mann) – Frí heimsending