Ljúfir tónar, blús, jazz & næring fyrir líkama
og sál á EIRIKSSON Brasserie.
Við erum þriggja ára og getum loksins haldið upp á afmælið okkar.
Dagana 25.mars, 26.mars, 1. apríl & 2. apríl munu þau Rebekka Blöndal og bræðurnir Birgisson leika ljúfa tóna fyrir ykkur á EIRIKSSON Brasserie.
Margir eiga sér sína uppáhalds rétti og höfum við sett saman brot af því besta sem þú deilir með þínum
MATSEÐILL
– BROT AF ÞVÍ BESTA
Forréttir
Trufflu gnocci í rjómasósu, parmesam og ferskar trufflur
Túnfiskstartar, skarlottulaukur, eldpipar, kóríander, límóna og lárpera
Aðalréttir
Tagliatelle, risarækjur, trufflusósa og ferskar trufflur
Pönnusteikt nautalund, franskar kartöflur og Béarnaise sósa
Eftirréttir
Tiramisu og kakó ískrap
Hvít súkkulaði ostakaka og hvítt súkkulaði yuzu „cremeaux“
8900 á mann
Aðeins í boði fyrir tvo eða fleiri
25. mars – 14. apríl