Einkaherbergið

Einkaherbergið okkar er í kjallaranum inni í bankahvelfingu gamla Landsbankans sem var hér til húsa áður fyrr. Herbergið tekur allt að 16 manns í sæti.


Vínkjallarinn, með verðmætustu og sjaldgæfustu vínin okkar, umlykur herbergið bakvið glervegg sem skapar þægilega og fágaða stemningu til að snæða eða funda í.

Fyrir fundi er skjávarpi til staðar í einkaherberginu.



Food & Fun

2.-4. MARS 2023


Amandine Chaignot matreiðslumeistari frá París

heimsækir okkur þetta árið á Food & Fun.

Hún er sannkölluð drottning í franskri matarmenningu og rekur veitingastaðinn Pouliche Paris


Matseðill



Kiwi, rósakál, piparrót og bleikjuhrogn

Kiwi, Brussels sprouts, horseradish and trout roe 



Klausturbleikja, pera, hnúðkál og dill

Arctic Char, pear, kohlrabi, and dill 


Lambahryggur, ferskar kryddjurtir, ansjósur, kartöflu „ragout“ og ferskar trufflur

Rack of lamb, fresh herbs, anchovies, potato ragout and truffles



Mjúkur Mascarpone ostur, vanilla og kaffi

Creamy mascarpone around vanilla and coffee 

11900 – 4 courses

Happy hour

drekkutími frá kl. 15:00 til 18:00

ÞAÐ ERU EKKI TEKNAR BORÐAPANTANIR Á HAPPY HOUR

APEROL spritz

ELDERFLOWER spritz

LIMONCELLO spritz

1800 ISK

Kranabjór

Vínglas

Freyðivín

1100/1300 ISK