Einkaherbergið
Einkaherbergið okkar er í kjallaranum inni í bankahvelfingu gamla Landsbankans sem var hér til húsa áður fyrr. Herbergið tekur allt að 16 manns í sæti.
Vínkjallarinn, með verðmætustu og sjaldgæfustu vínin okkar, umlykur herbergið bakvið glervegg sem skapar þægilega og fágaða stemningu til að snæða eða funda í.
Fyrir fundi er skjávarpi til staðar í einkaherberginu.
Hádegismatseðill
Opið frá kl. 12
Þriðjudaga – föstudaga
MENU
Pönnusteiktur þorskur í sítrus og parmesan raspi á brauði, graskerssalat og remúlaði
Pan fried cod in citrus and parmesan crust on a bread, pumpkin salad and remoulade
Pasta Carbonara – Tagliatelle, Iberico skinka, egg og Parmesan
Pasta Carbonara – Tagliatelle, Iberico, egg and Parmesan
Pizza – Tómatar, pepperoni, ferskur mozzarella og basil
Tomatoes, pepperoni, fresh mozzarella, and basil
Humarsúpa með blönduðu sjávarfangi, spínati og hvítlauksbrauð
Lobster soup and mixed seafood, spinach and garlic bread
Kjúklingasalat – Grillaður kjúklingur, sætar kartöflur, linsubaunir,
grasker, sellerírót, grænkál og sítrónu vínargretta
Chicken salad- Grilled chicken, sweet potatoes, lentils, pumpkin, celery root, kale and lemon vinaigrette
EIRIKSSON „French dip“ – Roast beef í heimabökuðu brauði, nautaseyði, franskar kartöflur og hrásalat
EIRIKSSON French dip – Roast beef, homemade bread, beef broth, French fries and coleslaw
3850
All plates from 12-15
Happy hour
drekkutími frá kl. 15:00 til 18:00
ÞAÐ ERU EKKI TEKNAR BORÐAPANTANIR Á HAPPY HOUR
APEROL spritz
ELDERFLOWER spritz
LIMONCELLO spritz
1950 ISK
Kranabjór
Vínglas
Freyðivín
1350/1500 ISK