Jólaseðill

Jólin byrja 17. nóvember

4 réttir – Val á milli 2ja aðalrétta


MATSEÐILL

EIRIKSSON síld og trufflur – Kartöflur, laukur, dill og epli


Heilsteiktur sólkoli, tómatar, sykurbaunir, perlulaukur,

capers og sítrónusmjör


Pönnusteikt dádýrafillet, rauðvínssoðin kirsuber, kremaðir sveppir, kartöflur og kirsch sósa

eða

Andalæri „confit“ og appelsínusoðið hvítkál, snjóbaunir og kúmqat grænpiparsósa


Hvítt súkkulaðimús, kirsuberberjaískrap, pistasíur,

fáfnisgras og hunang


19900 – 4 réttir

Einkaherbergið

Einkaherbergið okkar er í kjallaranum inni í bankahvelfingu gamla Landsbankans sem var hér til húsa áður fyrr. Herbergið tekur allt að 16 manns í sæti.


Vínkjallarinn, með verðmætustu og sjaldgæfustu vínin okkar, umlykur herbergið bakvið glervegg sem skapar þægilega og fágaða stemningu til að snæða eða funda í.

Fyrir fundi er skjávarpi til staðar í einkaherberginu.Happy hour

Ítalskur drekkutími frá kl. 15:00 til 18:00

ÞAÐ ERU EKKI TEKNAR BORÐAPANTANIR Á HAPPY HOUR

APEROL spritz

ELDERFLOWER spritz

LIMONCELLO spritz

1300 ISK

Kranabjór

Vínglas

Freyðivín

900 ISK

Antipasti platti

Pylsur, parmaskinka, ólífur og ostar

2900 ISK