Jólin okkar

BYRJA 17. NÓVEMBER

Frá 3. nóvember opnar kl 12 miðvikudaga – laugardaga.

Jólaseðill í hádeginu – 3ja rétta: 6.500 en einnig er annað á matseðlinum í boði, pizzur, fiskur, grænmetisréttir og fleira.


Á kvöldin er boðið upp á 4ra rétta matseðil á 10.900 þar sem val er á milli kjöt, fisk eða grænmetisrétt i aðalrétt.

Matseðlar birtast fljótlega.

Happy hour

Ítalskur drekkutími frá kl. 15:00 til 18:00

ÞAÐ ERU EKKI TEKNAR BORÐAPANTANIR Á HAPPY HOUR

APEROL spritz

ELDERFLOWER spritz

LIMONCELLO spritz

1300 ISK

Kranabjór

Vínglas

Freyðivín

900 ISK

Antipasti platti

Pylsur, parmaskinka, ólífur og ostar

1900 ISK

Matseðlar

20% þegar þú sækir í TAKE-AWAY

Borða heima – Tillögur af matseðlum til að borða heima

Pantanir í síma 419 1777

eða DINEOUT.IS

Mundu að taka fram fæðuóþol eða fæðuofnæmi þegar þú pantar

Fyrir heimsendingar þarf að greiða fyrir leigubíl.


Einkaherbergið

Einkaherbergið okkar er í kjallaranum inni í bankahvelfingu gamla Landsbankans sem var hér til húsa áður fyrr. Herbergið tekur allt að 16 manns í sæti.


Vínkjallarinn, með verðmætustu og sjaldgæfustu vínin okkar, umlykur herbergið bakvið glervegg sem skapar þægilega og fágaða stemningu til að snæða eða funda í.

Fyrir fundi er skjávarpi til staðar í einkaherberginu.