EIRIKSSON BÚÐIN
Núna getur þú verslað í búðinni okkar.
Þú velur þitt uppáhald í þinn poka
EIRIKSSON síld – Mareneruð í trufflum 1750 ISK
Gott á brauð með trufflu mæjónesi og liðsoðnu eggi
Trufflu mæjónes 650 ISK
Tilvalið með síldinni
EIRIKSSON graflax og graflaxsósa
Sá besti í bænum – Verð eftir vigt
Hreindýrapaté 1950 ISK
Inniheldur hreindýrakjöt, svínakjöt, svínafitu, ferskar kryddjurtir og rifsberjahlaup
Tilvalið með stökka kexinu og rauðlaukssultunni
Svína “rillet” 1950 ISK
Inniheldur Grísakjöt, andafita, negull og einiber
Tilvalið með stökka kexinu og rabbabarasultunni
Heimalöguð rabbabarasulta með kanil og vanillu 950 ISK
Gott á brauð og stökkt kex
Rauðlaukssulta 950 ISK
Heimalöguð sulta úr rauðlauk, rauðvíni, púrtvíni, plómum og kryddi
Hentar með hreindýrapaté, svína “rillet” og ostum
Stökkt kex 950 ISK
Heimalagað með rósmarín og sjávarsalti
EIRIKSSON Tiramisu 1390 ISK
Úrval af frönskum ostum: Port Salut, Camembert Royal,
Saint Agur, Trufflufylltur Brie (heimalagað)
Úrval af eðal ólífuolíum frá Ítalíu, Frakklandi, Spáni og Portúgal
Komdu, smakkaðu og skoðaðu úrvalið
Truffluolía frá Toscana – Sama olía og við notum í réttina okkar 1690 ISK
EIRIKSSON POKI #1
EIRIKSSON Trufflusíld
Trufflu mæjónes
Hreindýrapaté með rifsberjahlaupi
Svína “rillet”
Stökkt kex með rósmarín og sjávarsalti
Rauðlaukssulta með plómum og púrtvíni
8200 ISK
Afgreitt í fallegum taupokum
EIRIKSSON POKI #2
Franskir ostar:
Port Salut
Camembert Royal
Saint Agur
Trufflufylltur Brie
Stökkt kex með rósmarín og sjávarsalti
Heimalöguð rabbabarasulta með kanil og vanillu
Rauðlaukssulta með plómum og púrtvíni
EIRIKSSON Tiramisu (2 stk)
10200 ISK
Afgreitt í fallegum taupokum
Bættuð við í pokann: Graflax og graflaxsósu, ólífuolíu eða öðru sem hentar þér og þínum.
Bættuð við í pokann: Graflax og graflaxsósu, ólífuolíu eða
öðru sem hentar þér og þínum.
Athugið – Það þarf að panta pokana með 5 daga fyrirvara.
brasserie@brasserie.is
Alltaf hægt að kíkja til okkar og týna það sem þér líst best á í þinn poka.