EIRIKSSON BÚÐIN
Núna getur þú verslað í búðinni okkar.
Opnar 6. desember
EIRIKSSON síld – Mareneruð í trufflum 1850 ISK
Gott á rúgbrauð með trufflu mæjónesi og liðsoðnu eggi
Heimabakað rúgbrauð 650 ISK
Tilvalið með síldinni
Trufflu mæjónes 650 ISK
Tilvalið með síldinni
EIRIKSSON graflax
Sá besti í bænum - Verð eftir vigt
EIRIKSSON graflaxsósa - 950 ISK
Hreindýra- og villisveppapaté - Verð eftir vigt
Heimalöguð rifsberjasulta 950 ISK
Gott með hreindýrapaté
Jarðskokka, epla og trufflusulta 950 ISK
Gott á brauð og stökkt kex
EIRIKSSON Tiramisu 1750 ISK
Það besta !
Úrval af ostum - Kíktu á úrvalið
EIRIKSSON jólapoki
EIRIKSSON Trufflusíld
Trufflu mæjónes
Heimalagað rúgbrauð
Hreindýrapaté
Rifsberjasulta
Graflax
Graflaxsósa
Tiramisu x2
11900 ISK
Afgreitt í fallegum taupokum
Athugið - Það þarf að panta pokana með 3ja daga fyrirvara.
Alltaf hægt að kíkja til okkar og týna það sem þér líst best á í þinn poka.