JÓLABANKINN

Samsettur matseðill fyrir allt borðið

Only for the whole table

MATSEÐILL

MENU

Sítrusgrafin Klausturbleikja, pikklaðar agúrkur og sinnepsfræ, dill mæjones, stökkt rúgbrauð og blómkáls „couscous“

Citrus cured arctic char, pickled cucumber and mustard seeds, dill mayonnaise, crunchy rye bread and cauliflower „couscous“

Gerard Bertrand - Sauvignon Blanc | 2900 the glass


Hægelduð svínasíða, glasseruð í appelsínu, kanil og negul með hvítkáli, eplum og trönuberjum

Slow cooked pork belly, glazed in orange, cinnamon and cloves, white cabbage, apples and cranberries

Ruffino - Chianti Riserva | 2800 the glass


Önd í kirsuberjasósu, gljáðar endífur, kartöflumauk, hreðka, vorlaukur og kirsuberjagel

Duck breast and cherries, sweet endives, potato purré, daikon and raspberry gel

Louis Jadot - Marsannay | 3900 the glass


Súkkulaðitart, saltkaramella, ástríðuávöxtur og saltkaramelluís

Chocolate tart, salted caramel, passion fruit and salted caramel ice cream

Banylys Chapoutier | 2900 the glass


13900
4 réttir | 4 course menu

11500
4 glös | 4 glasses


Aðeins fyrir allt borðið | Only for the whole table

*Einnig í boði fyrir grænkera - Spyrjið þjóninn*
Also available for vegetarians - Ask the waiter