Franskir dagar

6. – 29. október

Lifandi tónlist á föstudögum

Þann 7. október munu þau Birgir Steinn á kontrabassa, Marína Ósk söngkona og Rögnvaldur gítarleikari leika vel valda jazzstandarda fyrir matargesti.

Þau hafa öll verið virk í íslensku jazz senunni síðustu árin og lofa ljúfum tónum.

MATSEÐILL

Bleikja “grenobles” – sítróna, capers og smjör

Louis Jadot – Chablis

Innbökuð andakaka, bringa, lifur og læri,

apríkósur, fíkjur og blóðappelsína

Kientz – Pinot Gris La Metzig

Rauðvínsgljáð kálfa Rib-eye, kantarellur, jarðskokkar

Bordeaux, Burgundy eða Rhone ? Þú velur:

-Château Goumin – Bordeaux

-Louis Jadot, Marsannay Clos du Roy – Bourgogne

-M. Chapoutier Crozes Hermitage – Rhône

Súkkulaðitart, karamellu- hvítsúkkulaðiís,

söltuð karamella og ástaraldin

Willm Cremant d´Alsace Rosé Brut

19900 – 4 réttir & 4 glös

Einkaherbergið

Einkaherbergið okkar er í kjallaranum inni í bankahvelfingu gamla Landsbankans sem var hér til húsa áður fyrr. Herbergið tekur allt að 16 manns í sæti.


Vínkjallarinn, með verðmætustu og sjaldgæfustu vínin okkar, umlykur herbergið bakvið glervegg sem skapar þægilega og fágaða stemningu til að snæða eða funda í.

Fyrir fundi er skjávarpi til staðar í einkaherberginu.Happy hour

Ítalskur drekkutími frá kl. 15:00 til 18:00

ÞAÐ ERU EKKI TEKNAR BORÐAPANTANIR Á HAPPY HOUR

APEROL spritz

ELDERFLOWER spritz

LIMONCELLO spritz

1300 ISK

Kranabjór

Vínglas

Freyðivín

900 ISK

Antipasti platti

Pylsur, parmaskinka, ólífur og ostar

2900 ISK